Eplaskífur er jólabakkelsi sem margir sem einhverja tengingu hafa við Danmörku geta ekki hugsað sér að sleppa. Hér gerumst við hins vegar svo djörf að koma með aðra útgáfu en hina klassísku eplaskífu sem þó gefur hinni upprunalegu uppskrift ekkert eftir…