Risið upp gegn ofbeldi hvers vegna nú?

Allt frá því Metoo-byltingin svokallaða fór af stað hefur hrikt í stoðum feðraveldisins ef svo má segja. Þegar óvænt og ófyrirséð tókst að velta úr sessi einum valdamesta mógúl kvikmyndaheimsins og fá hann sakfelldan fyrir kynferðisofbeldi opnaði það augu kvenna fyrir mætti þess segja frá og að mögulegt væri að ná fram breytingum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.