,,Rjúpan verður að vera á borðum, annars verða bara engin jól“

Sigurlaugu Margréti Jónasdóttur þekkja flestir en hún hefur starfað í útvarpi í fjölmörg ár. Hún var tíu ára þegar hún ákvað að verða útvarpskona og hefur aldrei séð eftir því. ,,Ég er alin upp í Útvarpinu á Skúlagötu 4. Þar fylgdist ég með öllum göldrunum og öllu þessu frábæra útvarpsfólki og þeim sköpunarkrafti sem fylgir því að vinna í fjölmiðlum. Svo er ég það heppin að ég vann með foreldrum mínum og pabbi var auðvitað minn besti kennari og það sem hann sagði var, að allir hefðu sögu að segja og ekki mætti gleyma að hlusta  á þögnina.“

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.