Ró á skapandi heimili í Vesturbænum

Kristín Morthens myndlistarkona og Gunnar Kristinsson smiður búa í gamalli verkamannaíbúð í Vesturbæ ásamt dóttur sinni, Máneyju, sem varð eins árs síðastliðinn febrúar. Parið keypti sér þessa fyrstu íbúð saman árið 2020 en ákvað að bíða með framkvæmdir til betri tíma. Nú er þeim lokið og er fjölskyldan alsæl með útkomuna. Birtan og sköpunarkrafturinn einkennir svo sannarlega þessa fögru íbúð í Vesturbænum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.