Ró og notalegheit í aðalhlutverki

Nýverið heimsóttum við þau Ágústu Jónasdóttur og Róbert Inga Richardsson á notalegt heimili þeirra í Kópavoginum. Þar eru ljósir náttúrulitir ríkjandi og leggja þau mesta áherslu á að heimilið sé hlýlegt. Á heimilinu stýrir samspil notagildis og fagurfræði ferðinni og er útgangspunkturinn ávallt að fólki líði vel í rýminu. Eftir að hafa skoðað heimilið lögðum við leið okkar í búðina Íslensk heimili í Ármúla sem þau Ágústa og Róbert reka og þá mátti glögglega sjá skýra tengingu á milli heimilisins og verslunarinnar.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.