Samfélagið komið lengra en íþróttahreyfingin

Hin dæmigerða karlmennska byggir á mörg hundruð ára ímynd sem getur verið takmarkandi og skaðleg, þar sem ofbeldi hefur fylgt henni. Ingólfur V. Gíslason prófessor hefur rannsakað karlmennsku og þætti sem geta skýrt áhrif hennar í íþróttum, einkum knattspyrnu, klefamenningu o.fl. Hann telur að tími sé kominn til að íþróttahreyfingin stígi inn í 21. öldina og skoði innri mál eins og einelti og ofbeldi, hún hafi í raun tæki og tól til þess.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.