Samtal við sjálfið með Steinunni Þórarinsdóttur

Myndhöggvarinn Steinunn Þórarinsdóttir hefur verið stór partur af menningu okkar Íslendinga. Fígúrur hennar eru kynlaus tákn mennskunnar eins og hún orðar það og þær má sjá víða um heim þar sem þær birtast okkur bæði innan­ og utandyra. Frá upphafi hefur hún einblínt á mikilvægi þess að maðurinn sé hluti af náttúrunni og að hvert og eitt okkar eigi að geta túlkað verkin á sinn hátt….

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.