„Sársaukafyllra að vera einmana með öðrum en einmana án annarra“ 

Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir er mamma, eiginkona, fræðikona, hjúkrunarfræðingur og pínu einræn hugsjónakona eins og hún lýsir sér sjálfri sem elskar að vera úti í náttúrunni og láta gott af sér leiða. Árið 2012 bjó hún til og gaf út leiðarvísi um góð samskipti sem heitir Samskiptaboðorðin og 2016 kom út samnefnd bók. Aðalbjörg skrifaði svo bókina Samfélagshjúkrun, sem er kennslu- og fræðibók um fjölskyldu-, heilsugæslu-, heima- og geðhjúkrun fyrir bæði nemendur og öll áhugasöm, og kom út árið 2021. Allt frá árinu 2018 hefur hún unnið að bókinni Einmana og nú er hún komin út og farin að fljúga til lesenda á sínum sjálfstæðu vængjum. 

Umsjón og texti: Salome Friðgeirsdóttir 

Myndir: Alda Valentína Rós

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.