Sefur stundum ekki fyrir hugmyndum

Í fallegu húsi á Selfossi búa hjónin Agnes Ósk Snorradóttir og Björgvin Guðmundsson ásamt þremur börnum sínum og hundinum Mosa. Húsið er tvílyft, byggt árið 1956 en Agnes og Björgvin hafa búið þar frá árinu 1999. Á þeim tíma hafa þau gert mikið á heimilinu enda er Agnes sannkallaður fagurkeri og leggur ávallt áherslu á að hafa smekklegt og notalegt í kringum sig.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.