Segir aldrei nei við góðri köku

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir fjölmiðlakona var að senda frá sér nýja kökubók, Bakað með Evu. Hún var kornung þegar áhugi hennar á baksti hófst og sá áhugi hefur ekkert dvínað nema síður væri. Við kíktum upp á Skaga og spjölluðum við Evu meðal annars um bakstur og jólin.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.