Seiðandi hátíðarförðun með Sif Bachmann 

Í desember fáum við fjölda tækifæra til þess að bregða okkur af bæ, sýna okkur og sjá aðra. Hvort sem tilefnið er jólahlaðborð eða hátíðartónleikar, fjölskylduboð eða litlu jólin í vinnunni drögum við fram fínu fötin, pússum spariskóna og gefum okkur tíma til að nostra aðeins við hárgreiðsluna. Þá er líka um að gera að taka förðunina upp á næsta stig, bæta við auknum ljóma eða klassískum jóla-rauðum varalit; það þarf oft ekki meira!

Í tilefni þessara töfrandi tíma fengum við förðunarfræðinginn Sif Bachman til þess að leiða okkur í gegnum sína uppáhaldshátíðarförðun sem er elegant og seiðandi í senn. En hver er Sif Bachmann?

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.