Selva fer með fólk í ferðalag á suðrænar slóðir

Nýverið var opnaður spennandi veitingastaður á Laugavegi sem heitir Selva, þar eru straumar frá Mið- og Suður-Ameríku í aðalhlutverki. Arnór Bohic, eigandi Selva, tók á móti Gestgjafanum á dögunum og sagði okkur frá hugmyndinni á bak við staðinn. Hann segir greinilegt að Íslendingar séu spenntir fyrir mat og menningu frá þessum heimshluta.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.