Sérkennileg en falleg blanda af gömlu og nýju

Á Hofi Í Öræfum stendur hin fallega Hofskirkja, sem er vinsæll viðkomustaður ferðamanna og afar vinsæl fyrir myndatökur. Hún er ein síðasta torfkirkjan sem byggð var eftir hinu gamla formi og ein sex torfkirkna sem enn standa og eru varðveittar sem menningarminjar. Kirkjan er lokuð almenningi en blaðamaður Vikunnar varð þeirrar heppni og ánægju aðnjótandi að fá að kíkja inn í þessa litlu fallegu kirkju sem á langa sögu og stendur í ótrúlega fallegu umhverfi.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.