„Sif verður alltaf hluti af mér“

Bjarney Bjarnadóttir er opin, hreinskilin og lífsglöð ung kona, og fyrir þá sem ekki þekkja til virðist hún ávallt hafa verið á beinu brautinni, eins og hún segir sjálf. Bjarney hefur upplifað mörg áföll í lífinu og henni finnst mikilvægt að tala opinskátt um eigin lífsreynslu, sérstaklega ef hún gæti orðið til að hjálpa öðrum í sömu aðstæðum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.