Elskar þú sjálfa/n þig og hrósar á viðeigandi hátt eða rífur þú þig stöðugt niður? Gerirðu úlfalda úr mýflugu þegar þér verða á mistök? En er ekki sjálfsást það sama og sjálfhverfa? Við fengum Þórdísi Ásgeirsdóttur, heilsunuddara á Heilsustofnuninni, til að gera betri grein fyrir því hvað sjálfsást gerir fyrir heilsuna.
