Sjálfsást – einn af lyklum hamingjunnar og heilsunnar

Elskar þú sjálfa/n þig og hrósar á viðeigandi hátt eða rífur þú þig stöðugt niður? Gerirðu úlfalda úr mýflugu þegar þér verða á mistök? En er ekki sjálfsást það sama og sjálfhverfa? Við fengum Þórdísi Ásgeirsdóttur, heilsunuddara á Heilsustofnuninni, til að gera betri grein fyrir því hvað sjálfsást gerir fyrir heilsuna.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.