Sjávarréttir og glamúr um áramótin

Vinkonurnar Hlédís Maren Guðmundsdóttir og Amna Hasecic gerðu sér lítið fyrir og héldu hið glæsilegasta áramótaboð með stuttum fyrirvara. Íslenski fiskurinn og smjörið voru í hátíðarbúningi eins og vera ber um áramót. Freyðivín, fiskisúpa og fondú komu við sögu en gestirnir og gestgjafarnir í boðinu voru ungar
athafnakonur sem hafa myndað vinabönd á síðustu árum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.