Skapa fötin manninn eða konuna?

Fatnaður er meðal þess sem skilgreinir kyngervi en með því er ekki átt við líffræðilegt kyn heldur hvernig manneskjan upplifir sig og skilgreinir sig sjálf. Þess vegna hafa alls konar takmarkanir varðandi hvernig fólk hylur líkama sinn tíðkast í gegnum tíðina. Meðan konur gengu í pilsum og var bannað að klæðast buxum bjuggu þær ekki bara við hamlandi fatnað heldur var hann beinlínis hættulegur. Pilsin voru þung og þess dæmi að konur drukknuðu ef þær féllu vatn því pilsin drógu þær niður.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.