Skipti á sinni bók og ljóðakortum

Eyrún Ósk Jónsdóttir er afkastamikið skáld og rithöfundur. Hún gaf út sína fyrstu bók árið 1997 þá aðeins sextán ára. Í ár sendi hún frá sér ljóðabókina Í svartnættinu miðju skín ljós. Þetta er ákaflega óvenjuleg bók því Eyrún Ósk yrkir hér ekki um eigin reynslu heldur byggir á sögum annarra. Hún tók viðtöl við einstaklinga í kringum sig og orti síðan í orðastað þeirra um þær minningar sem þeir miðluðu til hennar. Undirtitill bókarinnar er Ljóðaviðtöl og hver veit nema hún hafi hér hrint úr vör nýrri bókmenntagrein. Eyrún Ósk er lesandi Vikunnar að þessu sinni.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.