Sköpunargleði er mótefni við leiðindum

Hrafnhildur Arnardóttir, betur þekkt undir listamannsnafninu Shoplifter, er á meðal okkar fremsta samtímalistafólks. Litríkt verk hennar Chromo Sapiens, unnið úr mörgum kílómetrum af lítríku gervihári, hefur vakið verðskuldaða athygli víða um heim en Hrafnhildur hefur lengi unnið með bæði náttúrulegt hár og gervi þvert á miðla.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.