Skreytum hús með grænum greinum

Þessi krans hefur enst mér í nokkur ár en í grunninn er kransinn úr stráum sem ég vafði síðan með dagblöðum og loks velúrefni í þeim lit sem ég valdi. Þá er auðvelt að lífga upp á kransinn á hverju ári með nýjum borðum og lifandi greni en hver veit nema maður skipti líka um efni í ár.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.