Skrifin sýna þunglyndi

Margir vita að þunglyndi hefur áhrif á hvernig fólk sefur, borðar, ber sig og hreyfir sig. Þunglyndir bera höfuðið sjaldnast hátt eða rétta úr bakinu. Þeir hreyfa sig hægar, eru líklegri til að glíma við svefnvandamál og nærast á óheilbrigðan hátt. Þetta eru velþekktar staðreyndir en nýlegar rannsóknir hafa leitt í ljós að þunglyndi hefur einnig áhrif á hvernig fólk tjáir sig í ræðu og riti.  

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.