Skúlptúrískir sófar og stólar ítalska hönnuðarins Joe Colombo

Eitt af því sem setur óneitanlega sterkan svip á stofuna eru þeir sófar og hæginda stólar sem prýða það rými enda getur sófi gjörbreytt ásýnd þess. Ítalski hönnuðurinn Joe Colombo (1930-1971) var snillingur í hönnun á sófum og hægindastólum og voru verk hans hálfgerðir skúlptúrar ásamt því að þjóna praktískum tilgangi.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.