Smá fusion hér og þar

Fröken Reykjavík Kitchen & Bar inni á Hótel Reykjavík Sögu er nýr og glæsilegur veitingastaður þar sem lögð er áhersla á ný-evrópska matargerð. Notast er við bestu hráefnin sem fást hverju sinni. Veitingastaðurinn var opnaður í desember og segir Ómar Stefánsson yfirmatreiðslumaður að matseðillinn sé í stöðugri þróun og uppfærður reglulega til að halda honum spennandi og ferskum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.