Smekkurinn leysist upp í allar áttir

Þórarinn Leifsson er með nýja bók í ár, Út að drepa túrista, og verður ekki annað sagt en að þetta sé án efa frumlegasti titillinn í ár. Þar fjallar Þórarinn um raðmorðingja sem fer hamförum í hópi túrista á ferðalagi um Íslandi rétt áður en allt lokast. En hvað skyldi hann sjálfur lesa í frístundum?

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.