Snallyrði og lipurt orðalag

Spjalltónleikar Jóns Ólafssonar, Af fingrum fram, njóta mikilla vinsælda enda um að ræða gott sambland af tónlist og fróðleik um tónlistarmenn. Þann 6. október fær hann til sín í Salinn í Kópavogi hinn orðhaga og málsnjalla Braga Valdimar Skúlason. Það er óhætt að lofa góðri skemmtun þessa kvöldstund en miðar fást á salurinn.kopavogur.is.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.