Spennandi skelfiskssúpa með linguini 

Við leituðum til Berglindar Hreiðarsdóttur hjá gotteri.is og gaf hún fúslega uppskrift að súpu sem yljar á köldum haustkvöldum. Þetta er holl, góð og matarmikil fiskisúpa með austurlensku ívafi og það sem gerir hana áhugaverða er að það er linguine í henni. Afar spennandi uppskrift sem gaman er að prófa og njóta með vinum eða fjölskyldu. Verði ykkur að góðu.  

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.