Steig út fyrir þægindarammann og fór í japanska og ítalska átt

Nýverið lögðum við leið okkar á nýjan og spennandi veitingastað við Hverfisgötu þar sem japanskra og ítalskra áhrifa gætir. Staðurinn heitir OTO og er til húsa við Hverfisgötu 44 í afar notalegu og fallega innréttuðu rými. Sigurður Laufdal er eigandi og yfirkokkur. Hann tók vel á móti föruneyti Gestgjafans og sagði okkur frá hugmyndinni á bak við OTO. Svo plötuðum við hann til að gefa okkur tvær frábærar uppskriftir, þar á meðal að fallegum og ferskum kokteil sem hefur vakið mikla lukku hjá þeim.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.