Stílhreint og nútímalegt eldhús

Ingibjörg Jósefsdóttir, innanhússarkitekt FHI hjá Formus, hannaði þetta vandaða eldhús árið 2021. Innréttingin er úr súkkulaðibrúnni hnotu og nýtur sín vel í opnu rými með samliggjandi stofu og borðstofu. Lofthæðin er rúmleg í öllu húsinu og var tekið sérstakt tillit til þess í hönnunarferlinu en innréttingin er 3,3 metrar á hæð með innbyggðum heimilistækjum og hurðum sem ganga inn í innréttinguna. Ljósastemmningin spilar einnig stórt hlutverk með baklýstum hillum sem njóta sín best á kvöldin.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.