Stílhreint og smekklegt í Holtunum

bjartri íbúð í Holtunum í Reykjavík búa þeir Ægir Máni og Atli Stefán. Íbúðin er 107 fermetrar að stærð og var húsið byggt árið 2014. Ægir tók á móti okkur, hann er mikill fagurkeri sem sést glögglega, en hann er einn eigenda Söstrene Grene á Íslandi og hefur starfað lengi í bransanum þrátt fyrir að vera aðeins 26 ára gamall. Ægir og Atli ólust báðir upp á svæðinu og því kom þessi staðsetning sterklega til greina þegar þeir keyptu saman sína fyrstu eign.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.