Stólaheimur hönnuða í Vesturbæ

Við Garðastræti í Reykjavík búa Kría Benediktsdóttir, grafískur hönnuður hjá NOVA, og Þormar Melsted, grafískur hönnuður hjá auglýsingastofunni Brandenburg, í 132 fermetra íbúð sem þau keyptu árið 2021. Þau búa með börnum sínum þremur; Fransisku Mirru, 19 ára, Guðmundi Flóka, 14 ára, og Páli Kiljan níu mánaða og kettinum Bettie Page, sjö ára….

UMSJÓN OG MYNDIR/ Jóhanna Vigdís Ragnhildardóttir

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.