Við Garðastræti í Reykjavík búa Kría Benediktsdóttir, grafískur hönnuður hjá NOVA, og Þormar Melsted, grafískur hönnuður hjá auglýsingastofunni Brandenburg, í 132 fermetra íbúð sem þau keyptu árið 2021. Þau búa með börnum sínum þremur; Fransisku Mirru, 19 ára, Guðmundi Flóka, 14 ára, og Páli Kiljan níu mánaða og kettinum Bettie Page, sjö ára….
UMSJÓN OG MYNDIR/ Jóhanna Vigdís Ragnhildardóttir