Stórfenglegt útsýnið gefur mikla innspýtingu 

Nýverið lögðum við leið okkur heim til myndlistarkonunnar Aldísar Ívarsdóttur en hún er með vinnuaðstöðu heima í stofunni hjá sér. Rýmið sem hún vinnur í er einstakt og sömuleiðis síbreytilegt útsýnið sem blasir við þegar horft er út um gólfsíða gluggana. Við fengum að litast um á vinnustofunni og spyrja Aldísi nokkurra spurninga. 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.