Stórkostlegur Harry Potter

Vinsældir Harrys Potters hafa síður en svo dalað. Allt frá því fyrsta bókin kom út í Bretlandi árið 1997 hefur hróður hans flogið um heiminn og börn alls staðar sökkt sér ofan í bækurnar. Þær hafa allt það sem góðar barnabækur þurfa að hafa, skýr skil milli góðs og ills, fallegan boðskap um vináttu og verðugar lexíur um þrautseigju, alúð og útsjónarsemi.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.