Stundum er svo erfitt að lesa um allan harminn í heiminum.

Brynhildur Bolladóttir er lesandi Vikunnar að þessu sinni. „Ég var að klára Vanþakkláta flóttamanninn eftir Dina Nayeri. Ég var eiginlega ekki alveg viss um að ég „nennti“ að lesa þessa bók; stundum er svo erfitt að lesa um allan harminn í heiminum sem er líka í fréttum og mann langar frekar að gleyma sér í töfrum bókanna. En mér fannst bókin svo alveg frábær, hún var svo beinskeytt einhvern veginn og ekki væmin og gaf innsýn inn í flókið líf flóttafólks sem skilur allt eftir en getur hvergi farið. Ég skráði mig sem sjálfboðaliða með flóttafólki í kjölfarið hjá Rauða krossinum, til að reyna að gera eitthvað örlítið gagn, svo það lítur út fyrir að bókin hafi líka gert gagn.“ 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.