„Stundum þarf maður að ýta aðeins við örlögunum“

Eliza Reid forsetafrú hefur verið virk í að koma íslenskum rithöfundum á framfæri og kynna íslenskar bókmenntir erlendis en hún er annar af stofnendum Iceland Writers Retreat, árlegs móts rithöfunda sem hingað koma til að vinna að skriftum í litlum vinnuhópum og kynna sér bókmenntir Íslendinga. Í nóvember síðastliðnum gaf hún svo sjálf út sína fyrstu bók sem ber titilinn Sprakkar: Kvenskörungar Íslands og hvernig þær leitast við að breyta heiminum. Bókin kemur út á ensku víðsvegar um heim á næsta ári. Eliza segist spennt fyrir því að taka þátt í íslenska jólabókaflóðinu, í fyrsta sinn. Hún ræðir hér jafnréttismál, bókaútgáfuna, æskuárin í Kanada og jólin á Bessastöðum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.