Styrkurinn í að standa með sjálfri sér 

Edda. Edda Falak. Þið mögulega kannist við nafnið en hún er svo miklu meira en bara það.
Edda hefur á undraskömmum tíma orðið landsþekkt og réttilega svo. Hún hefur tekið upp yfir 100 hlaðvarpsþætti þar sem hún veitir þolendum ofbeldis vettvang til að segja frá sinni reynslu. Að segja frá reynslu sinni án hræðslu um að verða dæmd. Í gegnum þessa vegferð sem Eigin konur var orðin hefur hún þurft að búa við það að fjölmiðlar og fólk afmennski hana. Fórnarkostnaður fyrir málstaðinn? En viljum við búa í samfélagi þar sem þetta er fórnarkostnaðurinn fyrir að veita þeim rödd sem ekki hafa þorað að tala áður?

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.