Súkkulaðikrem úr döðlum

Döðlur eru magnað hráefni og ótrúlega orku­ og næringarríkar, meðal annars af trefjum, andoxunarefnum og fjölda vítamína og steinefna. Fyrir þau sem vilja nota náttúrulegri sætu í baksturinn eru döðlur tilvaldar en þær gefa einnig mjög góða áferð í baksturinn. Hér má finna litlar dúnmjúkar döðlukökur með karamellusósu, hráa gulrótarköku, hráa kanilrúllu og ómótstæðilegt súkkulaðikrem gert úr döðlum og hráu cacao sem hægt er að smyrja á hvaða köku sem er eða einfaldlega borða með skeið.

Umsjón/ Arna Engilsbertsdóttir Myndir/ Gunnar Bjarki

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.