„Sumir höfundar bara skrifa ekki nógu hratt“

Anna Ólafsdóttir Björnsson, rithöfundur, sagnfræðingur og tölvunarfræðingur, stundar svokallaðan fléttulestur og er alltaf með margar bækur á náttborðinu. Anna segir suma af sínum uppáhaldshöfundum ekki skrifa nógu hratt og því þurfi hún að lesa eitthvað allt annað. Vikan fékk að vita hvaða bækur eru á náttborðinu hennar þessa dagana.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.