Sveitatónleikar Ásbrekku

Alvörusveitatónleikar fara fram í bragganum að Ásbrekku í Skeiða- og Gnúpverjahreppi fimmtudagskvöldið 21. júlí og laugardagskvöldið 23. júlí. Fyrra kvöldið er það söngkonan Bríet og seinna kvöldið hljómsveitin Góss. Svæðið opnar kl. 19 og verður pizzavagn úr sveitinni á svæðinu. Tilvalið að njóta góðrar tónlistar í sveitastemningu. Upplýsingar: tix.is.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.