Syngdu með The Rocky Horror Picture Show

Föstudaginn 5. ágúst kl. 21 verður sing-along partýsýning á kvikmyndinni The Rocky Horror Picture Show í Bíó Paradís. Bíógestir eru hvattir til að mæta og syngja með hástöfum íklædd/ur búning eður ei.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.