Sýnileiki allra í afþreyingarefni

Golden Globe-hátíðin hefur eins og fleiri verðlaunahátíðir fengið á sig gagnrýni fyrir að vera alhvít, það er að einungis hvítir einstaklingar séu tilnefndir til verðlauna. Slík gagnrýni á vissulega rétt á sér því þeir sem koma að kvikmyndum og sjónvarpsþáttum eru fjölbreyttir að litarhætti, jafnt og kyni, uppruna, trúarbrögðum og svo framvegis. Og fjölbreytileikinn verður sífellt sýnilegri á skjánum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.