Tækifærisbollur

Kristín Björk Gunnarsdóttir er 67 ára amma tveggja hressra stúlkna. Sjálf er hún fædd og uppalin í Reykjavík en flutti með fjölskyldu sína á Hallormsstað þar sem þau bjuggu í 16 ár en þar var gjarnan bakað. Kristín er lærður grunnskólakennari en starfar nú sem ráðgjafi í innleiðingu á upplýsingatækni í grunnskólum Kópavogs. Hún byrjaði að baka þegar hún flutti að heiman og fékk þessa dúnmjúku bolluuppskrift frá tengdamömmu sinni sem tók hana í læri. Nú bakar hún þessar bollur alltaf þegar tækifæri gefst til.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.