Taktu heimilið í gegn á 30 dögum

Heimilið er griðastaðurinn okkar, staðurinn þar sem við hlúum að okkur, verjum tíma með fjölskyldunni og gæludýrum, sinnum áhugamálum okkar, hvílumst og nærumst. Ef heimilið er á hvolfi alla daga, yfirfullt af hlutum sem stela frá okkur orku í stað þess að færa okkur gleði og ró, er heimilið ekki sá griðastaður sem hann ætti að vera. Þá er gott að setja sér þá áskorun að taka heimilið í gegn á 30 dögum. Hér eru nokkur einföld atriði sem ættu að hjálpa við að ná því markmiði.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.