Tekið til í huganum

Vorið nálgast. Með hækkandi sól fer rykið að sjást í hverju horni og sólin varpar ljósi á kámuga gluggana.
Þá taka margir upp tuskuna og ráðast í vorhreingerninguna á heimilinu. En kannski veitir okkur ekkert af
smávegis vorhreingerningu á sálinni? Hér koma sex atriði sem hægt er að taka í gegn og öll tengjast þau
náttúrunni. Að tengjast náttúrunni endurnærir og kemur á jafnvægi innra með okkur. Þetta er í raun einfalt
og snýst bara um að anda, ganga, hlusta og elska.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.