Tengingin við hafið alltumlykjandi

Gestgjafinn skellti sér nýverið í heimsókn á veitingastaðinn Sker Restaurant í hjarta Ólafsvíkur og hitti þar kokkinn Lilju Hrund Jóhannsdóttur. Staðurinn er fallega innréttaður þar sem tengingin við umhverfið er sterk. Lilja segir mikla áherslu hafa verið lagða á að gestir finndu að þeir væru í sjávarþorpi og matseðillinn ber þess merki.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.