„Það á að vera gott að koma heim“

Í Fossvogsdal búa þau Thelma Sif Þórar­insdóttir, fagurkeri, og Wentzel Steinarr, fjármálaráðgjafi Landsbankans, ásamt þriggja ára syni þeirra, Jörundi. Bæði eru þau uppalin í Mosfellsbæ en hafa búið saman í Fossvogsdalnum um nokkurt skeið. Birtan, baðkarið og skipulagið var það sem gerði útslagið fyrir Thelmu við kaup á þessari íbúð en það eru persónu­ legu munirnir sem gefa heimilinu líf.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.