„Það á enginn að gera þig hamingjusaman nema þú og ákvarðanirnar sem þú tekur“ 

„Það sem ég vil gera með þessari umræðu; ég er ekki að reyna elta nornir og mér er þannig séð slétt sama um gerendur – þeir eru ekki vandamálið. Eða jú, klárlega, þeir eru vandamál en ekki stóra vandamálið í þessu samhengi. Vandamálið er við sem samfélag, við þurfum að læra hvernig við eigum að haga okkur og koma fram við aðra. Það er svo sturlað að fólk geti ekki tekið ábyrgð.“  

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.