„Ég hef nú stundum sagt það í gríni að ef ég vissi það ekki fyrir víst að ég hefði fæðst í burstabænum þarna um árið hefði ég haldið að ég hefði verið tekin í misgripum á fæðingardeildinni í Reykjavík.“
Vikan
„Það jafnast ekkert á við ljósin í Reykjavík og malbikið sem ég kunni ekki einu sinni að ganga á“
