„Það má alltaf gera gott betra“

Guðrún Ásla Atladóttir tók við sem eigandi hins rómaða veitingastaðar Café Riis á Hólmavík fyrir ári síðan. Þetta fyrsta ár hefur verið fjölbreytt og lærdómsríkt fyrir Guðrúnu Áslu, mörg verkefni hafa bæst við og ástin bankaði upp á en að auki lauk árinu með alvarlegum heilsubresti sem kom eins og þruma úr heiðskíru lofti.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.