Það sem vill verða finnur sér yfirleitt leið

Steingrímur Gauti Ingólfsson myndlistarmaður opnaði nýverið einkasýningu sína Lingering Space í Listval Gallery en þar áður var hann með einkasýningu í Galerie Marguo í París. Verk hans hafa farið víðs vegar um heiminn og hangir stærsta verkið hans nú í Shanghai. Steingrímur fæst við óhlutbundin verk sem eru unnin eftir tilfinningu og vilja efnisins þar sem þolinmæðin og zen-hugsunarháttur leyfa hlutunum að finna þann farveg sem vill verða í lífi og list. 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.