„Það þarf að hafa mikla hagsýni og natni í þessum búskap“

Eydís Rós Eyglóardóttir rekur kjúklingabú á Vatnsenda í Flóahreppi ásamt eiginmanni sínum, Ingvari Guðna Ingimundarsyni. Auk þess reka þau vélsmiðju, eru með nautgripi og þrjú börn á aldrinum sex til fjórtán ára. Það er því nóg að gera á stóru heimili en Eydís lætur sig ekki muna um að rækta líka býflugur og farða fermingarstelpur í sveitinni.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.